ROF
Halla Þórðardóttir tilnefnd til Grímunnar sem besti dansari árið 2021 fyrir ROF.
Nýtt dansverk eftir Sveinbjörgu Þórhallsdóttur
Hvaða hreyfingu skynjar hún? Hvaða sögu túlkar hún? Hver er hennar sanna hreyfing?
ROF er fyrsti afrakstur dansrannsóknarinnar Öll hreyfing hefur huga í tíma og rúmi sem hefur það að markmiði að tengja innra ástand líkamans ákveðnu hugarástandi í tíma við hreyfingu og kóreografíu.
Hvernig getur hreyfing hugans náð hámarki í tengslum við hugmynd um tíma?
Hvaða saga býr í líkama dansarans?
Aðferð þar sem fundin er leið til að fanga tímann í ákveðnu hugarástandi. Tíminn fær á sig form sem hefur gildishlaðna yfirlýsingu.
…Seigt vökvatungl í hægri hendi sem leiddi mig mjög sterkt áfram. Ég fann skýrt fyrir því í hægri hendi. Það er strengur á milli þess og hjartastöðvarinnar. Skynjunin kemur þaðan, tungl úr hjartastöðinni… (Halla Þórðardóttir)
RIFT
Halla Þórðardóttir is nominated as the Dancer of the Year for ROF. Gríman 2021.
What movement does she perceive? What story does she interpret? What is her true movement?
RIFT (ROF) is the first result of the dance research All movement has a mind in time and space which consists of evolving a new technique in choreography which has as a purpose to correlate the inner condition of the body, a certain state of mind towards movement and choreography.
How can the movement of the mind reach its high point in relation to the idea of time? What story does the dancer embody?
An approach where a way is found to seize time in a certain state of mind. Time will take the form of a charged proclamation.
…Viscous liquid moon in my right hand strongly led me forward. I felt it clearly in my right hand. There’s a string between it and the the heart center (Anahata Chakra). My sense-perception comes from there, a moon from the heart center…( Halla Þórðardóttir)
Tjarnarbíó – Aukasýning
Þriðjudaginn 13. september kl. 20.30 og sunnudaginn 18. september kl. 20.30
Last performances September 13 at 20.30 pm (Tuesday) and September 18 at 20.30 (Sunday)
Höfundur: Sveinbjörg Þórhalldóttir
Dansari: Halla Þórðardóttir
Leikmynd og búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir
Tónlist: Valgeir Sigurðsson
Lýsing: Jóhann Fri›rik Ágústsson
Ljósmyndir: Saga Sigurðardóttir